Allt sem þú þarft er nú þegar til staðar innra með þér
LovE Yoga er heilunarrými þar sem þú færð að tengjast líkama, huga, sál og hjarta – í gegnum jóga, tónheilun, meðvitund og orkuvinnu. Við vinnum á heildrænan hátt með þig og þína orku – með mýkt, kærleika og nærveru. LovE Yoga vinnur með innri ró, sjálfstyrkingu og djúpa tengingu við sjálfið.